Reykjadals íslenskur fjárhundur

ISCH Íslands Garða Kara

HD FRI / fæðingardagur 05.03.1991 - dánardagur 29 mai 2004
ISCH Íslands Gaða Kara IS02200/91 var minn fyrsti Íslenski fjárhundur.
 
Meira

Reykjadals Móri IS04742/97

HD FRI - Augu FRI / fæðingardagur 22.09.1997   Reykjadals Móri dó 29 ágúst 2013 að verða 16 ára.
Reykjadals Móri er rauðkolóttur með mjóa blesu (sem reyndar er horfin).
Hann hefur verið sýndur og fengið 1.einkunn. Móri er kröftugur karlhundur með góða beinabyggingu, góðan feld, góða skottstöðu, léttar og kröftugar hreyfingar, hann er einspora, 46 cm á hæð.
 
Móri is a male dog of a very good tipe.  Head pretty good, good ears, very dignified and handsome, good topline, tail excellent, good bones, movement very light and good, good quality of coat-short haired, single dew claws.
 
 
 
Meira

Reykjadals Saga

HD MIDDELS (D) - Augu Corneal Dystrophy / fæðingardagur 13.04.1999 - dánardagur 4 desember 2006
Reykjadals Saga ISO5435/99. Saga var svört þrílit með snöggan feld og tvöfalda spora á afturfótum. Hún var vel byggð en því miður var hún ekki með heilbrigðar mjaðmir, MIDDELS HD. Saga fór á nokkrar sýningar og fékk 1.einkunn. Á afmælissýningu díf 2004 fékk hún íslenskt meistarastig og varð besta tík sýningar. Saga var ekki notuð í ræktun.
 
 
 
Meira

Reykjadals Snögg

HD FRI - Augu FRI / fæðingardagur 13.06.1994 - dánardagur 21 október 2006
Reykjadals Snögg ISO3130/94 var gulkolótt með snöggan feld. Hún var kröftug og vel byggð tík. Hún var sýnd á nokkrum sýningum og fékk alltaf 1.einkunn, hún var með heilbrigðar mjaðmir HD-FRI og heilbrigð augu. Snögg átti 11 afkvæmi úr þremur gotum.
 
 
 
Meira

Sindra Snæúlfur

Fæðingardagur 31.07.1997          Sindra Snæúlfur dó 2013 16 ára að aldri.
Sindra Snæúlfur eða Úlfur eins og hann er kallaður er svartur þrílitur. Hann hefur verið sýndur og fengið 1.einkunn. Hann hefur falleg líkamshlutföll, hreyfir sig vel, er með tvöfalda kröftuga spora á afturfótum, hann hefur grófann snöggan feld.
 
Meira
Smartmedia