Reykjadals íslenskur fjárhundur - Reykjadals Varða

Reykjadals Varða

Það má segja að Varða hafi ákveðið það sjálf að búa hjá okkur. Þegar hún var 6 vikna gömul tók hún uppá því að klifra yfir allar hindranir og vildi frekar vera hjá fullorðnu hundunum en hjá got systkynum sínum, þannig að hún fékk að ráða og varð eftir hjá okkur. Varða var ótrúleg sem hvolpur, svo róleg og sjálfstæð. Hún var svona eins og gömul sál. Varða er ótrúlega skemmtilegur hundur og tjáir sig svo vel með hljóðum og öllum skrokknum.
 
Hún er að mörgu leiti lík ömmu sinni henni Reykjadals Snögg.
Hún er athugul og alltaf á vakt ef ske kynni að hrafninn flygi nú yfir húsið okkar því hún elskar að hlaupa á eftir honum.
 
Auðvelt er að kenna henni enda gerir hún allt sem hún getur til þess að þóknast manni svo hún geti fengið að vera með manni og farið með allt sem ég fer.
Eftir að Sif kom á heimilið fór Varða að hafa gaman af að hlaupa um og leika sér eins og hvolpur. En hún vill fá frið til þess að sofa og er frekar kvöldsvæf.
 

You can say that Varða did decide for her self that she was going to live with us.  When she was 6 weeks old she did climb over every obstacle ore fence I put up to keep the puppies in one place.  She would rather stay with the older dogs than with her brothers and sisters so I decided to keep her.  She was amazing puppy, so calm and independence.  She was like an old sole.  She is so giving and much fun to have.  She talks alot if there is something that she wants (not by barking, more like mumbling) and she also use her whole body when she talks.

In so many ways Varða is so much like her grandma Reykjadals Snögg.  She is very much alert and always looking in to the sky for the raven to come.  She loves to run after him.

It´s very easy to teach her since she loves to be with you and around you.  She´ll do anything for you to be able to go with you everywhere.  After Sunnusteins Sif came to our home Varða became a puppy again and likes to run and play with Sif.  But she likes to go to bed early.

 
 
 
 

Reykjadals Varða
IS08149/04
HD SVAK C

Reykjadals- Móri
IS04742/97
HD FRI B

Sunnusteins- Muggur
IS03414/95
HD FRI*

Íslands-Garða- Askur
IS02195/91

Flögu- Sunna
IS01994/90 HD FRI*

Reykjadals- Snögg
IS03130/94
HD FRI*

Spori Sámur frá Ólafsvöllum
IS02450/92

ISCH Íslands-Garða- Kara
IS02200/91 HD FRI*

Töfra Hólmfríður Hrifla
IS06810/02
HD SVAK C

Skessu- Skolli
IS04813/98
HD FRI B

Snælukku- Bjartur
IS03365/94 HD FRI*

Skotta
IS03082/94

Töfra- Frigg
IS04481/97 N4481/97
HD SVAK C

Íslands-Tanga- Ás
IS02647/93

NUCH Hólmfríður frá Kolsholti
IS01689/89 HD FRI*

 
 
Smartmedia