Reykjadals íslenskur fjárhundur - Sunnusteins Sif IS09729/06

Sunnusteins Sif IS09729/06

Ég ætlaði mér nú aldrei að bæta við hundi. En þegar ég sá Sif varð ég hreinlega ástfangin af þessum orkubolta og ég gat bara ekki sagt nei. Þorsteinn (ræktandinn) var svo elskulegur að hafa hana lengur fyrir mig þar sem ég gat ekki tekið við henni fyrr en á fjórða mánuði.
 
Sif kom inn í minn stóra hunda hóp svo yfirveguð og kát. Á hverjum morgni byrjaði hún á því að heilsa ömmu sinni með því að sleikja hana í framan og síðan pabba sinn. Hún er ákaflega fjörug tík og yfirveguð, ekki hrædd við neitt. Ég kallaði hana stundum “hrekkjusvínið” því hún hafði unun af því að stríða hinum hundunum en þó sérstaklega honum Korpi þegar hún var ung. Hún hlustar yfirleitt ekki á það ef hundarnir segja nei við hana, hún heldur bara sínu striki, en er þó ekki með neina frekju.
 
Sif hefur ákaflega gaman af öllu ungviði. Hún elskar að vera innan um börn og þegar Hrifla var með hvolpa sá Sif alveg um að passa þá og fylgjast með þeim þegar þeir höfðu aldur til að fara út í garð.
Sif minnir mig oft á Garða Köru, langömmu sína og hefur marga af hennar töktum. Sama yfirvegunin, óttaleysið og leikgleðin.
 

Sunnusteins Sif came from Þorsteinn Thorsteinson breeding.  I had no planes to get another dog.  But Þorsteinn said that Sif was the right dog for me and he was willing to keep her for few months for me since I was moving at that time.  So when I went to look at that little fur ball I just couldn´t say no.

Finally when Sif came to my home she was such a happy dog and so much joy to have.

Every morning when she woke up she ran to her grandmother Snögg and kissed her good morning, than she ran to her father Móri and kissed him before she went out to do her things.  She is so lively and brave, not afraid of anything.  When she was young she liked to tease the older dogs and specially Reykjadals Korpur who was living with us than.  She didn´t take no for an answer when teasing the dogs so sometimes they had to say a big NO so she would stop doing what she was doing.

Sif  just loves puppies, other animals and children.  When Hrifla had a litter, Sif used to look after the puppies  for her when they were old enough to go outside.  You could read so much love in her eyes.

Sif  remindes me so much of her grate grandma, Íslands Garða Kara.  So calm, joyful and fearless.

 
 

Ættbók:

Sunnusteins Sif
IS09729/06

Faðir:
Reykjadals- Móri
IS04742/97
HD FRI B

Sunnusteins- Muggur
IS03414/95
HD FRI*

Íslands-Garða- Askur
IS02195/91

Flögu- Sunna
IS01994/90 HD FRI*

Reykjadals- Snögg
IS03130/94
HD FRI*

Spori Sámur frá Ólafsvöllum
IS02450/92

ISCH Íslands-Garða- Kara
IS02200/91 HD FRI*

Móðir:
ISCH Kersins Katla
IS06521/02
HD FRI A

Ýrar- Akkur
IS04150/96
HD FRI*

Tryggur frá Ólafsvöllum
IS02451/92 HD FRI B2

Lukka
IS02479/92

Melkolku- Brenda
IS04559/97
HD FRI A

SUCH Kersins- Tappi
IS04033/96 S45761/97 HD FRI*

Gerplu- Kolka
IS03704/95 HD FRI*

Smartmedia