Reykjadals íslenskur fjárhundur - ISCH Íslands Garða Kara

ISCH Íslands Garða Kara

Garða Kara var ákaflega skemmtileg tík, dugleg og athafnasöm. Hún var góð í hlýðni, spori og hlutaleit. Ég kenndi henni að finna hreiður vissrar fuglategundar og átti hún að bíða við þau þar til ég kæmi og tæki eitt egg úr hverju hreiðri, þetta gerði hún með sóma eins og allt annað.
 
Kara varð hvað þekktust fyrir leik sinn í barna og fjölskyldumyndinni Töfraskónum.
 

Íslands Garða Kara was my first Icelandic Sheepdog.  She was so joyful and active.  She was good in tracking, obedient and looking for things.  I tought her to look for a serten bird nest where she was suposed to wait for me to come and take one egg from it.  She did that so well and had so much fun to work like that.

 


Afkvæmi:
Fd. 13.06.1994 faðir: Spori Sámur frá Ólafsvöllum IS02450/92
- Reykjadals Snögg IS03130/94
- Reykjadals Manni IS03131/94
- Reykjadals Tara Gríma IS03132/94
- Reykjadals Ljúflingur IS03133/94
- Reykjadals Spotti IS03134/94
 
 
 
 

ISCH Íslands Garða Kara
HD FRI*

Seifur Garðagull
IS00664/83

ISCH Íslands-Garða- Tinni
IS00015/76

Hrafnaflóki frá Ólafsvöllum
IS00027/73

Sunna frá Ólafsvöllum
IS00023/72

Trýna
IS00031/78

Hrafnaflóki frá Ólafsvöllum
IS00027/73

Snotra frá Votumýri
IS00009/75

Skovridergaardens- Kraka
IS01683/89

DKCH VV89 INTCH KBHV85 KBHV89 KISG89 Serkur
IS00014/82

ISCH Íslands-Garða- Tinni
IS00015/76

Kola frá Húsatóftum
IS00102/79

DKCH Íslands-Garða- Laila
IS00969/85

ISCH Íslands-Garða- Tinni
IS00015/76

Íslands-Garða- Sif Snotra
IS00018/81

 
 
 
Smartmedia