Reykjadals íslenskur fjárhundur - Reykjadals Snögg

Reykjadals Snögg

Snögg var einstaklega skemmtileg tík og sjálfstæð. Hún var hálfgert náttúrubarn ef maður getur sagt svo um hunda. Þegar hún var með hvolpa, sem hún hefði reyndar viljað vera með alltaf þá átti hún það til að æla upp hálfmeltri fæðunni í þá og skildi ekkert í því til hvers ég væri stöðugt að hræra grauta handa þeim þegar hún gat bara séð um þetta sjálf.
 
Snögg var góð móðir og fædd til þess að ala af sér afkvæmi. Reyndar var hún góð við allt ungviði hvort sem það voru börn, kálfar eða lömb.

Snogg var líkt og móðir hennar dugleg í leit að hreiðrum vissrar fuglategundar, en hún var eins og nafnið bendir til ákaflega snögg og mátti ekki vera að því að bíða eftir því að ég kæmi til þess að taka eggið úr hreiðrinu heldur færði mér eggin hvert á fætur öðru úr mörgum hreiðrum. Aldrei braut hún eggin þó hún bæri þau í kjaftinum langar leiðir, heldur færði mér þau alveg heil.
 

Reykjadals Snögg vas a great dog  and very independence like a child of nature if you can say that about a dog.  She was born to give birth, it was so easy for her and she loved to have puppies.  She used to throw up food for them when they were about 3 weeks old and she didn´t understand why I wanted to give them puppy food when she cold so easily feed them her self.  She was such a good mother to her puppies and she was really good with all animals and children.   When we lived at the farm she looked after new born lambs if the mother didn´t want it.

Like her mother Íslands Garða Kara, Snögg was very good in tracking, obedience and looking for the bird nest.  But unlike her mother she didn´t have time to wait for me to come to pick up the egg so she brought them to me one by one.  Never did she broke an egg even if she had to carry it in her mouth a long way from the mountain.

 

 
Fyrsta gotið:
Fd. 22.09.1997 faðir: Sunnusteins Mugg ISO3414/95.
- Reykjadals Krapi ISO4740/97 - Ísland
- Reykjadals Brokkur IS04741/97 - Ísland
- Reykjadals Móri IS04742/97 – Reykjadals ræktun
- Reykjadals Thor IS04743/97 – Grænland
 
Annað gotið:
Fd. 13.04.1999 faðir: Sindra Snæúlfur IS04663/97.
- Reykjadals Saga IS05435/99 Reykjadals ræktun
- Reykjadals Smali IS05436/99 - Ísland
- Reykjadals Staka Sól IS05437/99 – Sunnusteins ræktun
 
Þriðja gotið:
 Fd. 11.11.1999 faðir: Sindra Snæúlfur IS04663/97.
- Reykjadals Sámur IS05668/00 – Austurríki
- Reykjadals Korpur IS05669/00 – Reykjadals ræktun
- Reykjadals Fóa Feikirófa IS05670/00 – Leiru ræktun
- Reykjadals Tinni IS05671/00 - Ísland
 
 

Reykjadals Snögg
HD FRI*
Augu: FRI

Spori Sámur frá Ólafsvöllum
IS02450/92

Stássi frá Götu
IS01217/87

Seifur Garðagull
IS00664/83

Týra
IS00065/81

Katla
IS01129/86

Prins frá Ólafsvöllum
IS00013/80

Píla
IS00028/81

ISCH Íslands-Garða- Kara
IS02200/91
HD FRI*

Seifur Garðagull
IS00664/83

ISCH Íslands-Garða- Tinni
IS00015/76

Trýna
IS00031/78

Skovridergaardens- Kraka
IS01683/89

Serkur
IS00014/82 HD FRI

Íslands-Garða- Laila
IS00969/85 HD FRI

 
 
Smartmedia