Reykjadals íslenskur fjárhundur - Reykjadals Saga

Reykjadals Saga

Saga var ákaflega kát og dugleg tík. Hún hafði unun af því að vinna með manni og hreinlega dansaði í kringum mann af kæti og beið eftir skipun um að fá að gera eitthvað fyrir mann. Hún tjáði sig svo skemmtilega að maður komst ekki hjá því að svara henni og biðja hana um að framkvæma eitthvað.
 
Henni fannst skemmtilegast að sækja kýrnar þegar við bjuggum í sveitinni eða þá að reka féð. Hennar besti félagi var Korpur, hún átti það til að gefa honum matinn sinn eða beinið sitt en hleypti engum öðrum nálægt því og passaði uppá að hann fengi að éta það í friði. Eftir að Snögg mamma hennar dó höndlaði Saga ekki lífið án sinnar sterku móður og foringja og dó skömmu síðar.
 

Reykjadals Saga was a joyful dog and very alert.  She loved to work with you and it was like she danced around you of joy when she was waiting for a command to do something.   Her expression was beautiful.  She really loved to go and fetch the cowes for me when we lived at the farm ore to work around the sheep.

Reykjadals Korpur was Saga´s best friend and her younger brother.  She always looked after him, made sure he got plenty to eat and if she didn´t want her bone she took it to Korpur and gave it to him.  Than she sat and watched him and made sure that the other dogs would not steal  it from him.

After Snögg died Saga could not handle her life.  She missed her mother so much since Snögg had always been such a good mother and strong alfa bitch, a true leader.  So, few weeks after Snögg´s death Saga died.  I miss her truly, she was only 7 yarsd old when she died.

 

 
 

Reykjadals Saga
HD FRI A
Augu: FRI

Sindra Snæúlfur
IS04663/97<
HD FRI*

Gerplu- Máni
IS03706/95
HD FRI*

Spori frá Götu
IS01896/89

Trýna frá Ólafsvöllum
IS01666/89

Töfra- Stjarna
IS02305/91

Stássi frá Götu
IS01217/87

NUCH Hólmfríður frá Kolsholti
IS01689/89 HD FRI*

Reykjadals- Snögg
IS03130/94
HD FRI*

Spori Sámur frá Ólafsvöllum
IS02450/92

Stássi frá Götu
IS01217/87

Katla
IS01129/86

ISCH Íslands-Garða- Kara
IS02200/91
HD FRI*

Seifur Garðagull
IS00664/83

Skovridergaardens- Kraka
IS01683/89

Smartmedia