Reykjadals íslenskur fjárhundur - Sindra Snæúlfur

Sindra Snæúlfur

Úlfur kom úr ræktun Helgu Andrésdóttur. Það stóð ekki til að ég fengi mér hvolp á þessum tíma enda Reykjadals Snögg komin að goti, en þegar ég sá Úlf stóðst ég ekki mátið og spurði Helgau hvort ég gæti fengið hann.
Úlfur er ákaflega blíður hundur og húsbóndahollur. Hann er mikil barnagæla.
 
Úlfi samdi ekki vel við hina karlhundana á heimilinu sem voru synir Snaggar, og Snögg þoldi ekki ef hann derraði sig við hennar (og hans) afkvæmi þannig að lokum leið honum ekki of vel hjá okkur. Þegar Úlfur var svo 5 ára gamall var hann orðinn svo útundan í hundahópnum að ég varð að finna fyrir hann nýtt heimili, það var ekki lengur hægt að horfa uppá hann svona vansælan. Hann býr núna í Mosfellsbæ hjá góðu fólki og er eini hundurinn á heimilinu og blómstrar þar í góðu atlæti.

Afkvæmi Úlfs eru:
Fyrra gotið f.d 13 apríl ´99 móðir Reykjadals Snögg IS03130/94
- Reykjadals Staka Sól IS05437/99 - Ísland –Sunnusteins ræktun
- Reykjadals Smali IS05436/99 - Ísland
- Reykjadals Saga IS05435/99 – Ísland – Reykjadals ræktun
 
Seinna gotið f.d 11.11´99 móðir Reykjadals Snögg ISO3130/94
- Reykjadals Sámur IS05668/00 - Ísland
- Reykjadals Korpur IS05669/00 - Ísland – Reykjadals ræktun
 
 
- Reykjadals Fóa Feikirófa IS05670/00 – Ísland – Leiru ræktun
- Reykjadals Tinni IS05671/00 - Ísland
 
 

Sindra Snæúlfur
HD FRI*

Gerplu- Máni
IS03706/95
HD FRI*

Spori frá Götu
IS01896/89

Bangsi
IS00953/85

Týra
IS00065/81

Trýna frá Ólafsvöllum
IS01666/89

Baldur frá Ólafsvöllum
IS00041/81

Katla
IS01129/86

Töfra- Stjarna
IS02305/91
HD SVAK C

Stássi frá Götu
IS01217/87

Seifur Garðagull
IS00664/83

Týra
IS00065/81

NUCH Hólmfríður frá Kolsholti
IS01689/89
HD FRI*

Baldur frá Ólafsvöllum
IS00041/81

Skonsa frá Kolsholti
IS01245/87

 
Smartmedia