Reykjadals íslenskur fjárhundur - Reykjadals Korpur IS05669/99

Reykjadals Korpur IS05669/99

Korpur er athugull og sérlega blíður og hlýðinn hundur. Þegar hann vill ná athygli manns kemur hann rólega til manns og sest við hliðina á manni, réttir fram aðra framloppuna og horfir á mann með sínum blíðu augum. Korpur er eins og skuggi manns, vill helst alltaf vera á eftir manni en er aldrei með nein læti. Hann var besti vinur Sögu systur sinnar. Eftir að Saga dó reyndi Korpur að vingast við hina hundana og komast í hópinn en Móri var ekki alveg á því að hleypa honum mikið nálægt tíkunum.  Að lokum varð ég að finna honum nýtt heimili því honum var farið að líða illa í nálægð Móra.  Korpur býr hjá yndislegri fólki og einni tík henni Sunnusteins Sylgju sem er reyndar undan Reykjadals Móra.

Afkvæmi Korps eru:

F d. 16.10.2008. Móðir: Þórdunu Eyja IS04491/97

Þórdunu Geyr IS12773/08 – Ísland
Þórdunu Grani IS12774/08- USA
 

Reykjadals Korpur
HD FRI A
Augu: FRI

Sindra Snæúlfur
IS04663/97<
HD FRI*

Gerplu- Máni
IS03706/95
HD FRI*

Spori frá Götu
IS01896/89

Trýna frá Ólafsvöllum
IS01666/89

Töfra- Stjarna
IS02305/91

Stássi frá Götu
IS01217/87

NUCH Hólmfríður frá Kolsholti
IS01689/89 HD FRI*

Reykjadals- Snögg
IS03130/94
HD FRI*

Spori Sámur frá Ólafsvöllum
IS02450/92

Stássi frá Götu
IS01217/87

Katla
IS01129/86

ISCH Íslands-Garða- Kara
IS02200/91
HD FRI*

Seifur Garðagull
IS00664/83

Skovridergaardens- Kraka
IS01683/89

 
 
Smartmedia